Hvað er notendamiðuð hönnun?
Ux er oft notað sem stytting á UX design og stendur einfaldlega fyrir User experience design sem á góðri íslensku myndi útleggjast sem notendamiðuð hönnun. Notendamiðuð hönnun er nálgun við hönnun á vöru eða þjónustu þar sem markmið og þarfir notanda eru sett í forgang. Að baki hönnuninni liggur þannig oftar en ekki viðfangsmikil …