Tækni- og öryggissmiðja í Barnaskóla Hjallastefnunnar

Í fyrstu viku febrúar fóru börnin á miðstigi í Barnaskólanum í Tækni- og öryggissmiðju. Hugmyndasmiður smiðjunar er Silja Hinriksdóttir en Silja er eigandi og vefráðgjafi Kóral ráðgjafar ásamt því að vera menntuð í kennslu í Upplýsingatækni og miðlun. Markmið smiðjunnar var að opna augu nemenda fyrir heim forritunar og vélmennagerð, ræða um siðferðileg hugtök eins …

Tækni- og öryggissmiðja í Barnaskóla Hjallastefnunnar Read More »