Láttu vefinn vinna fyrir þig!

Við veitum óháða og faglega ráðgjöf í vefmálum fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum

Við leggjum grunn að því að gera vefinn þinn

Nothæfan

Númer 1, 2 og 3 skiptir máli að vefurinn þinn sé nothæfur.
Við sjáum til þess að viðskiptavinur þinn nái að ljúka þeim verkefnum sem hann lagði upp með – fljótt og örugglega! (Áreynslulaust og án þess að það taki langan tíma)

Notendavænan

Við leggjum áherslu á einfaldleika, minnkum flækjustig og sjáum til þess að viðskiptavinur þinn rati um vefinn án vandræða.

Eftirsóknarverðan

Við hjálpum þér að skara framúr á samkeppnisgrundvelli. Líði notanda vel á þínum vef er líklegra að hann segi vinum sínum frá.

Skilvirkari

Áður en farið er útí að endurhönnun eða smíði á nýjum vef er alltaf best að byrja á þarfagreiningu. Til lengri tíma litið getur það dregið úr kostnaði og óþarfa vinnu.


Skoða þjónustu

Viltu fræðast meira um notendamiðaða hönnun?

Hvað er UX?

Hvað stendur UX design fyrir? UX stendur fyrir user experience og hefur UX design fengið íslensku þýðinguna ‘notendamiðuð hönnun’.  Áður en farið er út í að hanna nytsamlegan vef er nauðsynlegt að þekkja notendur vefins og skilja þarfir þeirra.


Skoða fræðsluefni

Svona förum við að

#1

UPPHAFIÐ

við kíkjum í heimsókn og saman kortleggjum við markmið verkefnisins og búum til áætlun

#2

HVAR LIGGJA TÆKIFÆRIN?

Við ræðum við viðskiptavini, starfsmenn og kynnumst markaðnum

#3

FRAMKVÆMD

Teiknum upp nýjan vef og framkvæmum notendaprófanir

#4

SKIL

Þú færð í hendurnar ítarlega kröfulýsingu, tilbúna til útboðs.

Viðskiptavinir






Bókaðu fund með okkur

Við komum í heimsókn og í sameiningu förum við yfir þarfir ykkar og markmið. Í framhaldinu sendum við tilboð sem er sérsniðið að ykkar þörfum. Fyrsti fundur og tilboð eru án allra skuldbindinga og kosta ekkert.