fræðsla
fræ
ðsla
Kóral hefur safnað saman ýmsum ráðleggingum og leiðbeiningum fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem eru í þeim hugleiðingum að koma sér og/eða sínu fyrirtæki á framfæri. Hér er að finna ýmis kennslumyndbönd með leiðbeiningum sem fela í sér hvað þarf að hafa í huga við vefsíðugerð.
Hvað er notendmiðuð hönnun?
Góð notendaupplifun trompar alltaf gott útlit, en eins og Don Normann segir í bók sinni, The Psychopathology of everyday things, þá er góð hönnun nytsamleg án þess að fórna stíl eða fagurleika. Áður en farið er út í að hanna nytsamlegan vef er nauðsynlegt að þekkja notendur vefsins og skilja þarfir þeirra.