Kóral var stofnað árið 2018. Við viljum nýta þekkingu okkar og reynslu í vefmálum til að skapa notendavæna vefi fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við leggjum áherslu á að bjóða upp á aðgengilega og persónulega þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Við komum úr ólíkum áttum úr atvinnulífinu og höfum víðtæka reynslu af stjórnunarstörfum, hönnun, miðlun og ráðgjöf. Við sameinum reynslu og kunnáttu okkar í vefmiðlun.