Ef að þessir fordæmalausu tímar hafa kennt okkur eitthvað þá er það að sjá tækifæri í stafrænum lausnum.
Við hjá Kóral höfum unnið hörðum höndum að því að færa okkar þjónustu yfir á rafrænt form og erum stolt að segja frá því að við bjóðum núna uppá ráðgjöf sem fer mestmegnis fram í gegn um netið.
Nú getum við unnið saman á ykkar tíma þegar hentar ykkur best! Tímasparnaður og minna vesen – Hver er ekki til í það?